Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyklapar
ENSKA
key pair
DANSKA
nøglepar
SÆNSKA
nyckelpar
FRANSKA
paire de clés
ÞÝSKA
Schlüsselpaar
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Eitt, einkvæmt EEC-lyklapar, sem er sérnota sem EUR-lyklapar skal búið til á evrópskum vettvangi. Það skal samanstanda af einkalykli (EUR.SK) og dreifilykli (EUR.PK). Þetta lyklapar skal mynda rótarlyklapar alls dreifilyklaskipulags evrópskra snjallökurita. Evrópsk rótarvottunarstöð (ERCA) skal sjá um þessa verkeiningu undir stjórn og á ábyrgð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

[en] At European level, a single unique ECC key pair designated as EUR shall be generated. It shall consist of a private key (EUR.SK) and a public key (EUR.PK). This key pair shall form the root key pair of the entire European Smart Tachograph PKI. This task shall be handled by a European Root Certificate Authority (ERCA), under the authority and responsibility of the European Commission.

Skilgreining
[en] a private key and its related public key. A public/private key pair is a set of cryptographic keys used for public-key cryptography. For each user, a cryptographic service provider usually maintains two public/private key pairs: an exchange key pair and a digital signature key pair. Both key pairs are maintained from session to session (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira